Tjón og þjófnaður á farsímum er algengari en þig grunar. Vissir þú að þriðji hver farsími verður fyrir tjóni eða er stolið á fyrsta ári? Farsímatrygging Viss er einföld, ódýr og viðtæk trygging sem bætir þig einmitt fyrir tjónum og þjófnaði á þínu símtæki.