Tryggðu nýja símann þinn

Þú þarft ekki einu sinni að fara að heiman. Það er betra að vera viss!

Farsímatrygging Viss

Ódýr farsímatrygging sem margborgar sig

Tjón og þjófnaður á farsímum er algengari en þig grunar. Vissir þú að þriðji hver farsími verður fyrir tjóni eða er stolið á fyrsta ári? Farsímatrygging Viss er einföld, ódýr og viðtæk trygging sem bætir þig einmitt fyrir tjónum og þjófnaði á þínu símtæki.

Verkstæði

Viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Apple vörur

Er Apple tölvan þín orðin hæg eða þarfnast viðgerðar? Átt þú iPhone, iPad eða Apple Watch með brotnum skjá? Viss er viðurkendur þjónustuaðili fyrir Apple á Íslandi sem gerir okkur kleift að gera við langflestar Apple vörur í þeirra nafni.