Tryggðu farsímann þinn

Þú getur tekið sénsinn... en það er betra að vera viss

Farsímatrygging Viss

Ódýr farsímatrygging sem margborgar sig

Tjón og þjófnaður á farsímum er algengari en þig grunar. Vissir þú að þriðji hver farsími verður fyrir tjóni eða er stolið á fyrsta ári? Farsímatrygging Viss er einföld, ódýr og viðtæk trygging sem bætir þig einmitt fyrir tjónum og þjófnaði á þínu símtæki.

Verkstæði

Viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Apple vörur

Er Apple tölvan þín orðin hæg eða þarfnast viðgerðar? Átt þú iPhone, iPad eða Apple Watch með brotnum skjá? Viss er viðurkendur þjónustuaðili fyrir Apple á Íslandi sem gerir okkur kleift að gera við langflestar Apple vörur í þeirra nafni.

Farsímaleiga

Öruggt og áhyggjulaust samband

Í fyrsta skipti á Íslandi býður VISS upp á farsímaleigu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Farsímaleiga hefur verið þekkt stærð erlendis í þónokkurn tíma og er nú loksins í boði fyrir íslenska neytendur með tilkomu Farsímaleigu VISS.

Við gerum okkar til að tryggja öryggi þitt

Til að leggja okkar að mörkum við að takmarka mögulega útbreiðslu á COVID-19, tryggja áframhaldandi þjónustu og öryggi allra hefur VISS gripið til eftirfarandi aðgerða

  • Afgreiðsla VISS verður opin á milli 12:00-17:00 alla virka daga
  • Allur búnaður sem við tökum á móti og skilum er þveginn og sótthreinsaður
  • Hurðahúnar og aðrir snertifletir eru reglulega þrifnir yfir daginn
  • Eingöngu er tekið á móti rafrænum greiðslum eða greiðslukortum. Við tökum ekki á móti greiðslum með seðlum og mynt 
  • Starfsmönnum afgreiðslu og verkstæðis hefur verið skipt upp á tvær aðskildar vaktir á meðan aðrir starfsmenn vinna að heima.

Viss mun gera sitt allra besta við að koma tækjum aftur í hendur viðskiptavina eins fljótt og mögulegt er. Starfsmenn verkstæðis vinna t.a.m. á lengri vinnudag til að tryggja óbreytt þjónustustig

Kær Kveðja,

Friðrik Þór Snorrason
Forstjóri VISS