Tjón og þjófnaður á farsímum og snjalltækjum er algengari en þig grunar. Vissir þú að þriðji hver farsími verður fyrir tjóni eða er stolið á fyrsta ári? Trygging hjá Viss er einföld, ódýr og viðtæk trygging sem bætir þig einmitt fyrir tjónum og þjófnaði á þínu snjalltæki.
Þó að heimilistrygging sé ákveðið öryggi, er hún vissulega ekki besta leiðin fyrir okkur sem elskum snjalltækin okkar. Hér eru nokkur atriði sem þú ættir að hafa í huga varðandi heimilistrygginguna þína ef þú ert ekki viss um hvort þú ættir að fá þér snjalltækjatryggingu.