Farsímaleiga

Öruggt og áhyggjulaust samband

Í fyrsta skipti á Íslandi býður VISS upp á farsímaleigu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Farsímaleiga hefur verið þekkt stærð erlendis í þónokkurn tíma og er nú loksins í boði fyrir Íslenska neytendur með tilkomu Farsímaleigu VISS. Síminn er samstarfsaðili Viss fyrir farsímaleiguna og hægt er að leigja símtæki í öllum verslunum Símans. Upplýsingar um hvaða símtæki er í boði að leigja og verð má einnig nálgast í verslunum Símans.

Hvernig virkar þetta?

 • Þú velur símtæki sem í boði er að leigja

 • Gerir 18 eða 24 mánaða leigusamning með föstum mánaðarlegum greiðslum

 • Eftir að leigutíma lýkur skilar þú tækinu til Viss

Af hverju að leiga?

 • Innifalið í leigunni er farsímatrygging Viss

 • Leigutaki verður aldrei símalaus á leigutíma

 • Tækið er í ábyrgð allan leigutímann

 • Öll þjónusta við tækið á einum stað

Verðdæmi

Hér að neðan má sjá verðdæmi fyrir tvo af vinsælustu símum farsímaleigunar

iPhone 11 pro 64 GB

 • Greiðsla á mánuði í 18 mánuði: 11.547 kr.
 • Greiðsla á mánuði í 24 mánuði: 9.051 kr.

Samsung Galaxy S10 128 GB

 • Greiðsla á mánuði í 18 mánuði: 8.592 kr.
 • Greiðsla á mánuði í 24 mánuði: 7.041 kr.

Frekar upplýsingar um hvaða símtæki er í boði að leigja og verð má nálgast í verslunum Símans.

Hefur þitt fyrirtæki áhuga á að leigja símtæki?

Vertu í bandi

Við gerum okkar til að tryggja öryggi þitt

Til að leggja okkar að mörkum við að takmarka mögulega útbreiðslu á COVID-19, tryggja áframhaldandi þjónustu og öryggi allra hefur VISS gripið til eftirfarandi aðgerða

 • Afgreiðsla VISS verður opin á milli 12:00-17:00 alla virka daga
 • Allur búnaður sem við tökum á móti og skilum er þveginn og sótthreinsaður
 • Hurðahúnar og aðrir snertifletir eru reglulega þrifnir yfir daginn
 • Eingöngu er tekið á móti rafrænum greiðslum eða greiðslukortum. Við tökum ekki á móti greiðslum með seðlum og mynt 
 • Starfsmönnum afgreiðslu og verkstæðis hefur verið skipt upp á tvær aðskildar vaktir á meðan aðrir starfsmenn vinna að heima.

Viss mun gera sitt allra besta við að koma tækjum aftur í hendur viðskiptavina eins fljótt og mögulegt er. Starfsmenn verkstæðis vinna t.a.m. á lengri vinnudag til að tryggja óbreytt þjónustustig

Kær Kveðja,

Friðrik Þór Snorrason
Forstjóri VISS