Farsímatryggingar Viss

Einföld, ódýr og víðtæk farsímatrygging sem margborgar sig

Vissir þú að þriðji hver farsími verður fyrir tjóni eða er stolið á fyrsta ári? Fáðu þér farsímatryggingu hjá okkur og hættu að hafa áhyggjur af nýja símanum þínum. Ef þú lendir í tjóni, þá erum við hér fyrir þig.

Viss tryggingu er einnig hægt að kaupa hjá flestum söluaðilum símtækja á Íslandi, meðal annars Nova, Símanum, Vodafone, Epli og Macland.

Hvað er bætt?

Farsímatrygging sem bætir nánast allt

 • Brotinn skjár og bak
 • Höggskemmdir
 • Rakaskemdir
 • Þjófnaður

Verðskrá Viss

Frá aðeins 749 kr. á mánuði

Í töflunni hér að neðan má sjá tryggingaflokkana okkar en verð símtækisins ræður því í hvaða flokki það lendir. Enginn munur er á flokkunum fyrir utan verð og sjálfsábyrgð þar sem flokkarnir bæta allir sömu óhöppin

Á mánuði
Á ári
Sjálfsábyrgð
Silfur
749 kr.
8.988 kr.
10.000 kr.
Gull
1.299 kr.
15.588 kr.
12.500 kr.
Platinum
1.699 kr.
20.388 kr.
15.000 kr.
Demants
1.999 kr.
23.988 kr.
19.500 kr.

Verð símtækisins ræður því í hvaða flokk það lendir

Hvað er ekki bætt?

Viss áhætta

 • Tjón er ekki bætt ef búið er að eiga við símann af aðila sem er ekki viðurkenndur þjónustuaðili fyrir þitt símtæki

 • Tjón er ekki bætt ef þú týnir símanum

 • Tjón er ekki bætt ef þú skemmir símann vísvitandi

Svona er Viss öðruvísi

 • Færð alltaf sama tæki bætt - engar afskriftir!
 • Lægri sjálfsábyrgð
 • Viss bætir allan þjófnað
 • Viss lánar síma meðan unnið er úr tjóni
 • Gildir um allan heim
 • Hefur ekki áhrif á endurgreiðslu eða tjónleysisafslátt

Þetta er svona einfalt

Ef þú lendir í tjóni tekur við einfalt og þægilegt tjónaferli

 1. Tilkynnir tjónið á viss.is
 2. Við metum tjónið og lánum þér símtæki
 3. Við gerum við símann eða skiptum honum út
 4. Þú sækir tækið og greiðir sjálfsábyrgð