Snjalltækjatryggingar Viss

Einföld, ódýr og víðtæk trygging sem margborgar sig

Fáðu þér snjalltækjatryggingu hjá okkur og hættu að hafa áhyggjur af nýja tækinu þínu. Ef þú lendir í tjóni, þá erum við hér fyrir þig.

Viss tryggingu er einnig hægt að kaupa hjá flestum söluaðilum snjalltækja á Íslandi, meðal annars Nova, Símanum, Vodafone og Macland.

Hvað er bætt?

Snjalltækjatrygging sem bætir nánast allt

  • Brotinn skjár og bak
  • Höggskemmdir
  • Rakaskemmdir
  • Þjófnaður

Farsímatrygging

Frá aðeins 749 kr á mánuði

Söluverð símans ræður því hvert verðið og sjálfsábyrgðin er fyrir trygginguna. Tryggingin gildir að hámarki í 2 ár með binditíma fyrstu 12 mánuðina.

Á mánuði
Á ári
Sjálfsábyrgð
<79þ
749 kr.
8.988 kr.
10.000 kr.
80-119þ
1.299 kr.
15.588 kr.
12.500 kr.
120-159þ
1.699 kr.
20.388 kr.
15.000 kr.
>160þ
1.999 kr.
23.988 kr.
19.500 kr.

Söluverð símtækisins ræður því í hvaða flokk það lendir

iPad trygging

Frá aðeins 999 kr á mánuði

Söluverð tækisins ræður því hvert verðið og sjálfsábyrgðin er fyrir trygginguna. Tryggingin gildir að hámarki í 2 ár með binditíma fyrstu 12 mánuðina.

Á mánuði
Á ári
Eigin áhætta
1-89þ
999 kr.
11.988
10.000 kr.
90-134þ
1.399 kr.
16.788
12.500 kr.
135-179þ
1.699 kr.
20.388
15.000 kr.
180-225þ
1.999 kr.
23.988
19.500 kr.
>225þ
2.249 kr.
26.988
21.500 kr.

Söluverð iPads ræður því í hvaða flokk hann lendir.

Apple Watch trygging

Frá aðeins 1.099 kr á mánuði

Söluverð úrsins ræður því hvert verðið og sjálfsábyrgðin er fyrir trygginguna. Tryggingin gildir í 12 mánuði og er óuppsegjanleg.

Á mánuði
Á ári
Eigin áhætta
1-110.000
1.099 kr.
13.188 kr.
13.000 kr.
>110.000
1.399 kr.
16.788 kr.
18.000 kr.

Söluverð úrsins ræður því í hvaða flokk það lendir. Apple Watch trygging gildir til 12 mánaða að hámarki.

Hvað er ekki bætt?

Viss áhætta

  • Tjón er ekki bætt ef búið er að eiga við símann af aðila sem er ekki viðurkenndur þjónustuaðili fyrir þitt símtæki

  • Tjón er ekki bætt ef þú týnir, gleymir eða skilur tækið eftir á almannafæri

  • Tjón er ekki bætt ef þú skemmir símann vísvitandi

Svona er Viss öðruvísi

  • Færð alltaf sama tæki bætt - engar afskriftir!
  • Lægri sjálfsábyrgð
  • Viss bætir þjófnað
  • Viss lánar síma meðan unnið er úr tjóni
  • Gildir um allan heim
  • Hefur ekki áhrif á endurgreiðslu eða tjónleysisafslátt

Þetta er svona einfalt

Ef þú lendir í tjóni tekur við einfalt og þægilegt tjónaferli

  1. Tilkynnir tjónið á viss.is
  2. Þjónustuaðili metur tjónið
  3. Þjónustuaðili gerir við tækið eða skiptir því út
  4. Þú sækir tækið til þjónustuaðila og greiðir sjálfsábyrgð