Tilkynna tjón

Varstu svo óheppinn að lenda í tjóni? Engar áhyggjur. Sláðu inn kennitöluna þína hér að neðan og þú færð sendan tölvupóst með tjónaskýrslu. Ef þú lendir í vandræðum með að fylla úr skýrsluna getur þú alltaf sent okkur tölvupóst á [email protected] eða hringt í síma 445 4500

Hér tilkynnir þú tjón á farsímanum þínum...

Vegna breytinga á sölukerfi biðjum við þá sem keypt hafa tryggingu eftir 1. mars að senda okkur línu á [email protected] með símanúmeri og við höfum samband við þig

Við gerum okkar til að tryggja öryggi þitt

Til að leggja okkar að mörkum við að takmarka mögulega útbreiðslu á COVID-19, tryggja áframhaldandi þjónustu og öryggi allra hefur VISS gripið til eftirfarandi aðgerða

  • Afgreiðsla VISS verður opin á milli 12:00-13:00 og 16:00-17:00 alla virka daga
  • Allur búnaður sem við tökum á móti og skilum er þveginn og sótthreinsaður
  • Hurðahúnar og aðrir snertifletir eru reglulega þrifnir yfir daginn
  • Eingöngu er tekið á móti rafrænum greiðslum eða greðislukortum. Við tökum ekki á móti greiðslum með seðlum og mynt 
  • Starfsmönnum afgreiðslu og verkstæðis hefur verið skipt upp á tvær aðskildar vaktir á meðan aðrir starfsmenn vinna að heima.

Viss mun gera sitt allra besta við að koma tækjum aftur í hendur viðskiptavina eins fljótt og mögulegt er. Starfsmenn verkstæðis vinna t.a.m. á lengri vinnudag til að tryggja óbreytt þjónustustig

Kær Kveðja,

Friðrik Þór Snorrason
Forstjóri VISS